Árið 2022

GRI tilvísunartafla

Almenn upplýsingagjöf

Fyrirtækið og upplýsingagjöf

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
2,1 Um fyrirtækið Sýn hf. er alhliða þjónustufyrirtæki sem býður einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum upp á fjarskipta-, fjölmiðla- og tækniþjónustu í gegnum vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð 2+, Stöð 2 Vísi, Stöð 2 Sport, Vísi, Bylgjuna, FM957, X977 og dótturfélagið Endor ehf. sem rekur tvö dótturfélög, EC Sweden AB (stofnað 2019) og EC Germany GmbH (stofnað 2020).
2,2 Rekstrareiningar/aðilar sem falla undir upplýsingagjöf fyrirtækisins um sjálfbærni Skýrsla Sýnar fjallar um rekstur og starfsemi Sýnar hf.
2,3 Skýrslutímabil, tíðni og samskiptaupplýsingar Skýrslutímabilið er frá 1.janúar - 31.desember 2022. Ársreikningur Sýnar hf. Er hluti af sjálfbærniuppgjöri Sýnar hf. Tengiliður Sýnar er Kristín Friðgeirsdóttir kristinf@syn.is
2,4 Endurframsettar upplýsingar Þetta er fyrsta sameiginlega árs- og sjálfbærniskýrsla Sýnar hf. þar sem fylgt er eftir GRI sjálfbærnistaðlinum.
2,5 Ytri úttekt og vottun Langbrók ehf. endurskoðar GRI skýrslu og sjálfbærniupplýsingar með takmarkaðri vissu (reasonably assured). Sjálfbærnistefna Sýnar hf. er samþykkt af stjórn og framkvæmdastjórn félagsins.
2,6 Starfsemi, virðiskeðja og önnur viðskiptasambönd Sýn er alhliða þjónustufyrirtæki sem býður einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum upp á fjarskipta-, fjölmiðla- og tækniþjónustu. Virðiskeðja Sýnar snýr að innviðum og þjónustu fjarskipta í samstarfi við þjónustuaðila, birgja og eftirlitsaðila. Ennfremur á fjölmiðlaeining félagsins í samstarfi við fjölda birgja og þjónustuaðila varðandi framleiðslu á efni fyrir miðla félagsins.
2,7 Starfsfólk Mannauður SDG 8

Stjórnarhættir

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
2,9 Stjórnskipulag og skipurit Stjórnarháttayfirlýsing SDG5
2,10 Tilnefning og val á æðstu stjórnendum Stjórnarháttayfirlýsing SDG5
2,11 Stjórnarformaður / forstjóri Stjórnarháttayfirlýsing
2,12 Aðkoma æðstu stjórnar að eftirliti með stýringu áhrifa af starfseminni Framkvæmdastjórn ásamt sjálfbærni stýrihópi hefur ábyrgð á innleiðingu ferla, verkefna og aðgerða sem snýr að framkvæmd og eftirliti í innleiðingu á megináherslum í sjálfbærnistefnu og samfélagsábyrgð Sýnar hf.
2,13 Framsal ábyrgðar fyrir stýringu áhrifa Sjálfbærnistefna Sýnar hf. samþykkt af stjórn.
2,14 Aðkoma æðstu stjórnar að upplýsingagjöf um sjálfbærni Forstjóri ber ábyrgð á sjálfbærnistefnu félagsins og er samþykkt af framkvæmdastjórn. Framkvæmdastjórar bera ábyrgð á þeim málaflokki sem snýra að þeirra rekstrareiningum/starfssviði.
2,15 Hagsmunaárekstrar Stjórnarháttayfirlýsing
2,16 Upplýsingagjöf um veigamikil atriði Sýn hf. Fylgir starfsreglum stjórnar og leiðbeinandi reglum Nasdaq Iceland er varðar upplýsingagjöf varðandi miðlun veigamikilla atriða. Þá eru þau birt í árshluta- og ársskýrslum félagsins. SDG8
2,17 Heildarþekking æðstu stjórnar Stjórnarháttayfirlýsing - Starfsreglur
2,18 Mat á frammistöðu æðstu stjórnar Stjórnarháttayfirlýsing
2,19 Starfskjarastefnur Ársreikningur Sýnar hf. SDG8
2,20 Launaákvörðunarferli Stjórnarháttayfirlýsing
2,21 Árlegur launasamanburður Laun og bónusgreiðslur forstjóra sem hlutfall af miðgildi launa starfsmanna í fullu starfi er 9,83. Það áttu sér stað forstjóraskipti á árinu sem skýrir hærra hlutfall miðað við árið á undan. Miðgildi heildarlauna karla sem hlutfall af miðgildi heildarlauna kvenna er 1,13 SDG5

Stefna, stefnumið og starfshættir

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
2,22 Yfirlýsing um stefnu í sjálfbærri þróun Stefna í sjálfbærni- og samfélagsábyrgð SDG5, SDG8, SDG9, SDG12, SDG 13
2,23 Skuldbindingar samkvæmt stefnumiðum Stefna í sjálfbærni- og samfélagsábyrgð er samþykkt af stjórn og framkvæmdastjórn Sýnar hf.
2,24 Samþætting skuldbindinga samkvæmt stefnumiðum Markmið eru sett og aðgerðir/ferlar innleiddir byggt á stefnu Sýnar hf.
2,25 Úrbótaferli vegna neikvæðra áhrifa Neikvæð áhrif starfseminnar hefur verið kortlögð að hluta. Áframhaldandi greining er fyrirhuguð er varðar losun í virðiskeðju Sýnar hf. (umfang 3) til að innleiða frekari mótvægisaðgerðir til framtíðar. Markmiðið er að endurnýja samninga við birgja og þjónustuaðila þar sem kallað er eftir auknum upplýsingum þess efnis. Já að hluta SDG8, SDG12, SDG13
2,26 Verkferlar til að leita ráðgjafar og tilkynna álitamál Lögfræðisvið Sýnar hf. sinnir lögfræðilegum fyrirspurnum. Í stærri málum er leitað ráðgjafar ytri lögmanna.
2,27 Samkvæmni við lög og reglur Stjórnháttayfirlýsing
2,28 Aðild að samstarfi og félögum Stjórnháttayfirlýsing SDG8
2,29 Aðkoma hagsmunaaðila Stjórnháttayfirlýsing SDG8
2,30 Kjarasamningar Starfsmenn Sýnar hf. fylgja og hljóta hlunninda kjarasamningum VR, Bí, SGS, SA, Rafís. SDG8
3,1 Mikilvægisþættir Mikilvægisgreining SDG8

Fjármál

Fjárhagsleg frammistaða

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
201-1 Bein efnahagsleg verðmæti sem hafa skapast Bein fjárhagsleg frammistaða líkt og birtist í ársreikningi. SDG8, SDG9
201-2 Fjárhagsleg áhrif og önnur áhætta og tækifæri af völdum loftslagsbreytinga Vantar greiningu. Nei
201-3 Skilgreint fyrirkomulag skuldbindinga um bætur og annað fyrirkomulag eftirlauna Auk lögbundinna skyldutryggingar lífeyrisréttinda greiðir Sýn hf. 1,82 % af heildarlaunum starfsfólks í séreignarsjóð.
201-4 Fjárhagslegur stuðningur frá hinu opinbera Sýn hf. var úthlutað fjölmiðlastyrk að upphæð 66.767.227 milljónir kr. frá hinu opinbera og skattaafslátt vegna Rannís nýsköpunarverkefna að upphæð 29.344.250 milljónir kr.
Rannís skattaafsláttur 29.344.250

Sýnileiki á markaði

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
202-1 Byrjunarlaun eftir kyni miðað við lágmarkslaun á markaði Nei
202-2 Hlutfall æðstu stjórnenda sem hafa verið ráðnir úr nærsamfélagi fyrirtækisins Sýn hf. Skilgreinir Ísland sem nærsamfélag félagsins og eru allir stjórnendur félagsins búsettir á Íslandi. SDG8, SDG13

Óbein efnahagsleg áhrif

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
203-1 Áhrif fjárfestinga í innviðum og þjónustu Sýn er í samstarfi og styður fjárhagslega við samfélagsverkefni, líkt og innviðauppbyggingu fjarskipta, stuðningur við Tetra ofl. Já að hluta SDG8, SDG9, SDG12
203-2 Óbein efnahagsleg áhrif Samfélagsáhrif og óbein efnahagsleg áhrif Sýnar hf. eru veruleg og koma fram í mikilvægisgreiningu. Áhrif stafrænvæðingar og uppbyggingu fjarskiptainnviða eru mikil en það hefur ekki átt sér stað frekari greining á þessum óbeinu áhrifum. Já að hluta SDG8, SDG9

Öflun aðfanga

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
204-1 Hlutfall útgjalda til birgja í nærsamfélaginu Útgjöld Sýnar hf. til birgja skiptist á eftirfarandi hátt; Innlendir birgjar 68% og erlendir birgjar 32%, Já að hluta SDG8

Spilling, áhættumat og aðgerðir

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
205-1 Áhættumat og aðgerðir til að auðkenna spillingu Stjórnaháttayfirlýsing
205-2 Miðlun og þjálfun til að sporna við spillingu Stjórnaháttayfirlýsing
205-3 Staðfest atvik um spillingu og aðgerðir Það eru engin staðfest atvik tilgreind á árinu.

Samkeppnismál

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
206-1 Heildarfjöldi lögsókna og niðurstöður mála vegna brota á samkeppnislögum, auðhringjamyndun og einokunar. Félagið hlaut ekki dóm fyrir brot á reglum eða stjórnvaldssekt á árinu af hálfu dómstóla eða þar til bærra eftirlitsaðila, að frátaldri ákvörðun fjölmiðlanefndar nr. 4/2021 en þar var lögð á 500.000 kr. stjórnvaldssekt vegna viðskiptaboða á Stöð2 eSport. 

Umhverfismál

Efnisnotkun

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
301-1 Notkun hráefna eftir þyngd eða rúmmáli Klappir- tafla Já að hluta
301-2 Hlutfall nýttra efna sem koma frá endurvinnslu Vantar gögn. Nei
301-3 Tilvik um innkallaðar vörur og umbúðir Vantar gögn. Nei

Orka

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
302-1 Heildarmagn orkunotkunar innan fyrirtækis Klappir - tafla SDG8, SDG12,SDG13
302-2 Heildarmagn orkunotkunar utan fyrirtækis Klappir - tafla SDG8, SDG12,SDG13
302-3 Orkunotkun á framleiðslueiningu - Orkukræfni! Klappir - tafla Já að hluta SDG8, SDG12, SDG13
302-4 Aðgerðir til að draga úr orkunotkun Sýn hf. Innleiðir ný kerfi og útfasar eldri kerfum til að draga úr orkunotkun. SDG8, SDG12, SDG13
302-5 Aðgerðir til að draga úr orkunotkun vegna vöru og þjónustu Sýn hf. hefur innleitt aðgerðir til að draga úr orkunotkun vegna vöru og þjónustu. M.a. með því að birgjar hugi að sinni orkunotkun og að hún sé vistvæn. Já að hluta SDG8, SDG12, SDG13

Vatn og frárennsli

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
303-4 Heildarrennsli og sundurliðun vatnsnotkunar Klappir-tafla SDG12, SDG13
303-5  Heildarmagn vatnsnotkunar Klappir-tafla SDG12, SDG13

Líffræðileg fjölbreytni

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
304-1 Starfsemi í nálægð við eða á vernduðum landssvæðum Á ekki við. Nei
304-2 Áhrif starfsemi á líffræðilegan fjölbreytileika Sýn hf. fylgir verkferlum á vettvangi sem snýr að því að lágmarka umhverfisáhrif á svæðinu. SDG12,SDG13
304-3 Verndaður eða endurreistur jarðvegur Á ekki við.

Loftslagsmál - kolefnislosun

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
305-1 Bein losun gróðurhúsalofttegunda frá framleiðslu Klappir-tafla (umfang 1) SDG12, SDG13
305-2 Óbein losun gróðurhúsalofttegunda vegna orkunotkunar (Scope 2) Klappir-tafla (umfang 2) SDG12, SDG13
305-3 Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda (Scope 3) Klappir -tafla (umfang 3) Já að hluta SDG12, SDG13
305-4 Magn gróðurhúsalofttegunda á framleiðslueiningu Vantar greiningu Nei
305-5 Aðgerðir að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Félagið kolefnisjafnar starfsemi sína í samtarfi við Kolvið. Ennfremur er unnið í því að draga úr losun meðal annars með samgöngustefnu, útfösun eldri kerfa í fjarskiptum. SDG9, SDG12, SDG13
305-6 Losun ósóneyðandi efna (ODS) Gagnahýsing félagsins er hjá Amazon. Gögn vantar varðandi losun. Nei
305-7 Losun köfnunarefnisoxíðs (NOx), brennisteinsoxíðs (SOx) og önnur losun Á ekki við.

Úrgangur og frárennsli

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
306-1 Heildar vatnsfrárennsli eftir viðtökustað og gæðum Á ekki við
306-2 Tegund úrgangs og ráðstöfunaraðferðir Klappir-tafla SDG12, SDG13
306-3 Fjöldi tilvika og magn marktækra efnaleka Engin tilvik skráð á árinu.
306-4 Flutningur og meðferð spilliefna Á ekki við Nei

Umhverfislög

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
307-1 Atvik tilgreind þar sem ekki var fylgt eftir umhverfislögum og/eða reglugerðum Engin atvik tilgreind er varðar brot á umhverfislögum.

Umhverfisáhrif birgja

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
308-1 Greining á nýjum birgjum byggt á umhverfisviðmiðum Sýn gerir samninga við birgja og þjónustuaðila er varðar sjálfbærni áherslur og fylgir eftir samningum og umhverfiskröfum Vodafone Group. Já að hluta SDG 9, SDG12, SDG13
308-2 Neikvæð umhverfisáhrif innan virðiskeðjunnar og mótvægisaðgerðir Sýn hf. fylgir starfsreglum Vodafone Group varðandi mat á birgjum. Sýn hf. gerir samninga Já að hluta SDG 9, SDG12, SDG13

Samfélagsmál

Atvinna

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
401-1 Heildarfjöldi og hlutfall nýrra starfsmanna og starfsmannavelta eftir aldurshópum SDG5, SDG8
401-2 Hlunnindi fastráðinna starfsmanna í fullu starfi sem hluta- eða lausráðnir starfsmenn fá ekki Hluta- og lausráðnir starfsmenn fá sömu hlunnindi, að undanskyldu að aðeins fastráðnir starfsmenn geta orðið hluthafar í félaginu SDG5
401-3 Fæðingaorlof - Hlutfall þeirra sem snúa aftur til vinnu eftir fæðingaorlof Allir sneru aftur eftir foreldraorlof SDG5

Kjaramál

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
402-1 Upplýsingagjöf til starfsmanna varðandi breytingar á starfsemi fyrirtækisins Farið er eftir ákvæðum samkvæmt kjarasaminingi SGS, VR og SA. SDG8

Vinnueftirlit

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
403-1 Skipulag og stjórnun heilbrigðis og öryggismála Skipulag og stjórnun er í höndum Öryggis- og vinnuverndarnefndar. SDG8
403-2 Áhættumat, áhættugreining og rannsókn á slysum Öryggis- og vinnuverndarnefnd. Já að hluta SDG8
403-3 Vinnueftirlit á hættulegum störfum (aukin áhætta á þróun starfstengdra sjúkdóma) Öryggis- og vinnuverndarnefnd sér um áhættumat, skilgreiningu og verklag. SDG8
403-4 Þáttaka starfsmanna í fræðslu og forvörnum á heilsu og öryggi í starfi. Starfsmenn fá fræðslu um vinnuvernd og öryggismál í nýliðaþjálfun og í almennri fræðslu á hverju sviði. SDG8
403-5 Fræðsla og þjálfun í öryggismálum/vinnueftirlit starfsmanna Starfsmenn fá fræðslu um vinnuvernd og öryggismál í nýliðaþjálfun og í almennri fræðslu á hverju sviði. Nei
403-6 Fræðsla og aðgerðir til að efla heilbrigði starfsmanna Starfsmenn fá aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fá heilsustyrk og sálfræðiþjónustu. Sýn á í samstarfi við Vinnuvernd varðandi þessi mál. SDG8
403-7 Forvarnir og inngrip í tengslum við heilsu og þjónustu annarra starfsmanna Vinnuverndarstefna og vinnuverndarhandbók Sýnar. SDG8
403-8 Starfsmenn sem falla undir sérstakt heilbrigðis- og öryggisstjórnunarkerfi Starfsmenn er starfa við hættuleg störf hjá félaginu eru sértryggðir og fara reglulega í læknisskoðun ennfremur er þeim úthlutað heilsustyrk.
403-9 Atvinnutengd slys Klappir - tafla SDG8
403-10 Atvinnutengdir sjúkdómar Nei

Menntun og þjálfun

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
404-1 Meðalfjöldi klukkustunda sem starfsmenn fá í þjálfun á ári eftir kyni og starfsgrein Vantar gögn Nei
404-2 Aðferðir til að stuðla að aukinni hæfni eða stjórnun starfsloka Nei
404-3 Hlutfall starfsmanna sem fá regluleg starfsmannasamtöl til þróunar í starfi, flokkað eftir kyni og starfaflokki Starfsmannaviðtöl eru haldin árlega. Já að hluta SDG8

Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
405-1 Fjölbreytileiki í stjórnunarstöðum og hjá starfsmönnum Klappir - tafla SDG 5, SDG 8
405-2 Hlutfall grunnlauna og hlunninda kvenna af launum karla eftir starfi og starfsstöðvum Klappir - tafla SDG 5, SDG 8

Vinnuréttindi

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
406-1 Brot á vinnuréttindum og mótvægisaðgerðir Engin tilvik voru tilgreind er varðar brot á jafnréttis- og mannréttindastefnu félagsins. SDG 5, SDG 8

Félagafrelsi

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
407-1 Starfsstöðvar og birgjar sem eru í áhættu varðandi brot á rétti einstaklinga til félagafrelsis og kjarasamninga Sýn hf. Fylgir eftir kröfum og mati Vodafone Group á starfsháttum birgja þar sem eru skýrar reglur um eftirlit og vottun er varðar mannréttindi og vinnuréttindi birgja. SDG 8

Vinna barna

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
408-1 Starfsstöðvar og birgjar sem mögulega geta brotið á réttindum barna Sýn hf. framfylgir stefnu gegn barnaþrælkun. SDG 8

Nauðungarvinna

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
409-1 Starfsstöðvar og birgjar sem mögulega geta brotið á vinnuréttindum starfsmanna Sýn hf. framfylgir stefnu gegn nauðungarvinnu. SDG 8

Mannréttindi

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
410-1 Þjáfun starfsmanna í mannréttindastefnu eða verklagsreglum fyrirtækisins Sýn hf. fylgir eftir mannréttindastefnu. SDG 5, SDG 8

Nærsamfélag

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
413-1 Aðgerðir/verkefni í samstarfi við nærsamfélagið. Samfélagsþátttaka Sýnar hf. byggir á stefnu og áherslum félagsins í sjálfbærni. SDG 8, SDG 9
413-2 Starfsemi sem gætu haft neikvæð áhrif á nærsamfélagið Það hefur ekki verið gerð greining á neikvæðum áhrifum á nærsamfélagið. Nei

Samfélagsáhrif birgja

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
414-1 Kortlagning á félagslegum kríteríum nýrra birgja Sýn hf. fylgir kortlagningu Vodafone Group á félagslegum kriteríum nýrra birgja. Já að hluta SDG 8, SDG13
414-2 Neikvæð samfélagsáhrif í virðiskeðju og aðgerðir Það hefur ekki verið framkvæmd greining á neikvæðum áhrifum í virðiskeðju. Nei

Stefna

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
415-1 Fjárframlag til stjórnmálastarfs Sýn hf. leggur ekki til nein fjárframlög til stjórnmálastarfs. SDG 8

Öryggi og heilsa viðskiptavina

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
416-1 Mat á áhrifum á heilsu og öryggi á sviði vöru og þjónustu Það hefur ekki verið framkvæmt mat á þeim áhrifum. Nei
416-2 Heilsa og öryggi - Tilvik þar sem ekki var fylgt eftir reglum. Engin tilvik skráð á árinu. SDG 8

Markaðsmál og merkingar

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
417-1 Reglur varðandi merkingu á vöru og þjónustu Sýn hf. framleiðir ekki vörur líkt og segir til í þessum vísi en hefur afhent myndlykla í pappakössum sem hægt er að endurvinna. SDG 8, SDG 12, SDG 13
417-2 Atvik þar sem ekki var fylgt eftir reglum varðandi merkingar á sviði vöru og þjónustu Engin atvik komu upp á árinu.
417-3 Atvik þar sem ekki var fylgt eftir vinnuferlum í kynningar- og markaðsmálum Engin atvik komu upp á árinu.

Persónuvernd viðskiptavina

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
418-1 Kvartanir er varða brot á persónuvernd eða tap á gögnum viðskiptavina. Engar kvartanir bárust vegna mögulegra brota á persónuvernd eða tap á gögnum viðskiptavina.

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum, að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.